Jólaveisla - borin á borð fyrir þig
Í hjarta Reykjavíkur
#Brauðkarfa á borðið
Laufabrauð, rúgbrauð, súrdeigsbrauð, pestó og smjör
-----
#Forréttaplatti
Jólasíld
Reyktur lax með japönsku mayonaisse
Grafinn lax með sinnepsdillsósu
Hátíðarpaté með sultuðum bláberjum
Reykt nautatunga með piparrót og olífuolíu
Rauðrófu- og geitaostasalat með sultuðum sinnepsfræjum
#Kaldur aðalréttarplatti
Hangikjöt frá Norðurlandi með uppstúf og kartöflum
Hamborgarahryggur með villisveppasósu
#Jóla-aðalréttarplatti
Grísapurusteik
Kalkúnabringa með trönuberjum og hunangi
með sykruðum kartöflum og rauðvínssoðgljáa
Meðlæti á borðið með aðalréttarplatta:
** heimalagað kanilrauðkál
** grænar baunir
** sætkartöflusalat
** epla- og valhentusalat
13. nóvember, föstudagur, kr. 11.400,-
14. nóvember, laugardagur, kr. 11.400,-
20. nóvember, föstudagur, kr. 11.400,-
21. nóvember, laugardagur, kr. 11.400,-
26. nóvember, fimmtudagur, kr. 9.400,-**
27. nóvember, föstudagur, kr. 11.400,-
28. nóvember, laugardagur, kr. 11.400,-
3. desember, fimmtudagur, kr. 9.400,-**
4. desember, föstudagur, kr. 11.400,-
5. desember, laugardagur, kr. 11.400,-
10. desember, fimmtudagur, kr. 9.400,-**
11. desember, föstudagur, kr. 11.400,-
12. desember, laugardagur, kr. 11.400,-
Sjá Jólabrunch hlaðborð allla Laugardaga og Sunnudaga
Hin geðþekka og frábæra tónlistarkona Elísabet Ormslev mun ásamt Hróa sjá um að skemmta gestum með undirfögrum söng.
Restaurant Reykjavík er tilvalinn staður fyrir hópa af öllum stærðum.
Við bjóðum upp á sérsali fyrir hópa stærri en 40 manns í Jólahlaðborð, þótt hópurinn er
í sérsal þá koma skemmtiatriðin upp í sal
Salirnir eru
fyrir 40-65 manna veislu - Brúni salurinn (minnst 40 manns)
fyrir 60-100 manna veislu -Grái salurinn(minnst 60 manns)
fyrir 160-210 manna veislu -Aðalsalurinn(minnst 160 manns)