Jólahlaðborð 2020

Jólahlaðborð 2020

Jóla
hlaðborð

Í hjarta Reykjavíkur

 

 

 

Jólahlaðborð 2020

Dagsetningar

13. nóvember, föstudagur, kr. 11.400,-
14. nóvember, laugardagur, kr. 11.400,-

20. nóvember, föstudagur, kr. 11.400,-
21. nóvember, laugardagur, kr. 11.400,-

26. nóvember, fimmtudagur, kr. 9.400,-**
27. nóvember, föstudagur, kr. 11.400,-
28. nóvember, laugardagur, kr. 11.400,-

3. desember, fimmtudagur, kr. 9.400,-**
4. desember, föstudagur, kr. 11.400,-
5. desember, laugardagur, kr. 11.400,-

10. desember, fimmtudagur, kr. 9.400,-**
11. desember, föstudagur, kr. 11.400,-
12. desember, laugardagur, kr. 11.400,-

 

** Án skemmtiatriðis

Sjá Jólabrunch hlaðborð allla Laugardaga og Sunnudaga

 

 

Hin geðþekka og frábæra tónlistarkona Elísabet Ormslev mun ásamt Hróa sjá um að skemmta gestum með undirfögrum söng.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Prívat salir

 

  Ef hópurinn er nógu og stór þá er möguleiki á að vera í sérsal.
  Hópurinn þyrfti að vera 40 manns eða fleiri
  Hefurðu áhuga á sérsal ?
  Nei


   

  Restaurant Reykjavík er tilvalinn staður fyrir hópa af öllum stærðum.

  Við bjóðum upp á sérsali fyrir hópa stærri en 40 manns í Jólahlaðborð, þótt hópurinn er
  í sérsal þá koma skemmtiatriðin upp í sal

  Salirnir eru

  fyrir 40-65 manna veislu – Brúni salurinn  (minnst 40 manns)

  fyrir 60-100 manna veislu –Grái salurinn(minnst 60 manns)

  fyrir 160-210 manna veislu –Aðalsalurinn(minnst 160 manns)