Jólahlaðborð 2019

Jólahlaðborð

Í hjarta Reykjavíkur

 

Jólahlaðborð 2019

Dagsetningar


Föstudagurinn 15. Nóvember – 10.900 kr. 

Laugardagurinn 16. Nóvember – 10.900 kr.

Fimmtudagurinn 21. Nóvember – 8.400 kr.- ** –
Föstudagurinn 22. Nóvember – 10.900 kr.- 

Laugardagurinn 23. Nóvember – 10.900 kr.-

Fimmtudagurinn 28. Nóvember – 8.900 kr.- **
Föstudagurinn 29. Nóvember – 10.900 kr.-
Laugardagurinn 30. Desember – 10.800 kr.-

Fimmtudagurinn 05. Desember – 8.900 kr.- ** 
Föstudagurinn 06. Desember – 10.900 kr.- 
Laugardagurinn 07. Desember – 10.900 kr.-

Fimmtudagurinn 12. Desember – 8.900 kr.- **
Föstudagurinn 13. Desember – 10.900 kr. –
Laugardagurinn 14. Desember – 10.900 kr.

Mánudagurinn 24. Desember – 13.900 kr,- **
Þriðjudagurinn 25. Desember – 13.900 kr,- **

** Án skemmtiatriðis

Jólahlaðborð á fimmtudögum hefjast kl;19:00.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Prívat salir

 

Ef hópurinn er nógu og stór þá er möguleiki á að vera í sérsal.
Hópurinn þyrfti að vera 40 manns eða fleiri
Hefurðu áhuga á sérsal ?
Nei


 

Restaurant Reykjavík er tilvalinn staður fyrir hópa af öllum stærðum.

Við bjóðum upp á sérsali fyrir hópa stærri en 40 manns í Jólahlaðborð, þótt hópurinn er
í sérsal þá koma skemmtiatriðin upp í sal

Salirnir eru

fyrir 40-65 manna veislu – Brúni salurinn  (minnst 40 manns)

fyrir 60-100 manna veislu –Grái salurinn(minnst 60 manns)

fyrir 160-210 manna veislu –Aðalsalurinn(minnst 160 manns)