Jólahlaðborð 2017

Jólahlaðborð

Í hjarta Reykjavíkur

 

 

 

Prívat salir

 

 

sida4

Restaurant Reykjavík er tilvalinn staður fyrir hópa af öllum stærðum.

Við bjóðum upp á sér sali fyrir allt frá 10 manna veislum upp í rúmlega 210 manna veislur, en salirnir taka fleiri þegar um er að ræða standandi móttöku.

Við mælum með

fyrir 30-60 manna veislu – Brúni salurinn

fyrir 70-100 manna veislu –Grái salurinn

fyrir 150-210 manna veislu –Aðalsalurinn