Brúni salurinn

Brúni Salurinn

 

Bjartur

og opinn

Opinn og fallegur salur á annarri hæð,

parketlagður með dúkuðum hringborðum.

Stór og fallegur bar.

Upplagður fyrir litlar sitjandi veislur og stærri móttökur.

Vinsæll fyrir fordrykk eða dans eftir mat.

Sitjandi veislur 60
Standandi veislur 150

 
 
 
 
 

 

Smelltu hér fyrir 360° view