Árshátíðir

Salirnir

 

 
 

Árshátíðar
seðlar

********Allir forréttir eru einnig hægt að fá sem millirétti fyrir 990 kr per /pers

 

********Bættu 100 gr af humri við aðalréttinn fyrir 990 kr pr/pers

Aðrir möguleikar

Við bjóðum upp á marga möguleika fyrir allskonar veislur.
Við bjóðum einnig upp á
Smáréttahlaðborð
Hópmatseðla og hádegishópmatseðla
Sjávarréttahlaðborð
Hádegisverðarhlaðborð
Brunch hlaðborð
Fermingaveislur

Árshátíðir – skilmálar

Verð miðast við að hópurinn fari í sama seðil. Þú setur saman seðil fyrir hópinn og verð fer eftir aðalrétt.
Innifalið er leiga, þjónusta og kaffi. Einnig er hægt að nota þau tæki(t.d skjávarpa, hátalara) sem til eru að kostnaðarlausu.
Við rukkum samkvæmt lokatölu sem gefin er degi áður en veislan fer fram.


Skemmtiatriði

Salirnir henta fyrir ýmis tónlistaratriði hvort sem um er að ræða létta dinner tónlist,

trúbadora eða heilu hljómsveitirnar.

Hópnum er velkomið að bóka eða mæta með eigin atriði en við tökum einnig að okkur að bóka tónlistaratriði og fleiri skemmtiatriði fyrir ykkur.

Við getum séð um að útvega veislustjóra eða önnur skemmtiatriði til að ná fram réttri stemmingu.

Vilji gestir stíga nokkur sport þá setjum við upp dangsólf. Allt þess að þínir samstarfsmenn njóti stundarinnar sem best !

Við höfum einnig gert samning við kradak.is fyrir árshátíðir sem haldnar eru á Restaurant Reykjavík,

geta fengið 15 % afslátt af völdum skemmtiatriðum. Þar á meðal grínþjóna og nýji starfsmaðurinn.

Einnig gerðum við samning við Garðheima fyrir skreitingar í sölunum okkar.

Fulltrúar hópsins eru alltaf velkomnir að líta við og skoða þá sali sem eru í boði.

Við viljum benda á að ávallt er hægt að breyta eftir ykkar óskum,eða setja saman nýjan seðil eftir ykkar hugmyndum.

Hafið samband í síma: 552-3030 eða í tölvupósti:

restaurant(hja)restaurantreykjavik.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

 

Hafðu samband

    Hvaða sal ertu með í huga ?