Aðalsalurinn
✻
Bjartur
og hlýlegur
✻
Bjartur og fallegur salur á Jarðhæð, parketlagður með viðarborðum.
Prýðir fallegum bar og hlaðborðsaðstöðu. Úti pallur liggur samhliða
með útsýni á Vesturgötu og Aðalstræti. Upplagður fyrir hlaðborð en
frábær í allskonar veislur.
Sitjandi veislur 210
Standandi veislur 350
Smelltu hér fyrir þriggja rétta tillögur
Smelltu hér fyrir Smáréttatillögur
✻
Smelltu hér fyrir 360° view